Lettland

 

Stjórnvöld í Lettlandi bjóða fram styrk handa íslenskum námsmönnum eða kennurum til háskólanáms eða rannsókna  í Lettlandi  námsárið 2013-2014.  Einnig eru í boði styrkir til að sækja sumarnámskeið.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðblöð er að finna á eftirfarandi vefslóð: http://www.viaa.gov.lv

Umsóknum skal skilað á eftirfarandi heimilisfang í Lettlandi fyrir 1. maí 2013.

State Education Developement Agency
Valnu iela 1
Riga, LV-1050
LATVIA